12. umferð Dominos deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum.
Haukar taka á móti Þór í Ólafssal í Hafnarfirði og í Garðabæ mætast heimamenn í Stjörnunni og Valur í MGH.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
Haukar Þór – kl. 18:15
Stjarnan Valur – kl. 20:15



