spot_img
HomeFréttir12 manna lið Íslands sem mætir Lúxemborg klárt

12 manna lið Íslands sem mætir Lúxemborg klárt

Íslenska landsliðið mætir Lúxeborg á morgun í fyrri leik glugga síns í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023. Fer leikurinn fram kl. 15:00 að íslenskum tíma í Bratislava í Slóvakíu, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða 12 leikmenn það verða sem mæta Lúxeborg, en líkt og kom fram fyrr í dag þurfti leikmaður Morabanc Andorra Haukur Helgi Pálsson að vera frá vegna Covid-19 smits.

Hérna er heimasíða mótsins

Eftirtaldir leikmenn skipa liðið:

Breki Gylfason · Haukar (7)
Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46)
Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20)
Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68)
Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16)
Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84)

Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47)
Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11)
Kári Jónsson · Haukar (12)
Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10)
Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6)
Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39)
Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62)

Fréttir
- Auglýsing -