spot_img
HomeFréttir12 manna landslið undir 16 ára drengja

12 manna landslið undir 16 ára drengja

Landslið undir 16 ára drengja var rétt í þessu tilkynntur. Aðalþjálfari liðsins er Ágúst Björgvinsson, en honum til halds og trausts eru Karl Ágúst Hannibalsson og Chris Caird. Framundan er Norðurlandamót í Finnlandi, en hér fyrir neðan er hópur 12 manna hópur liðsins.

U16 drengja
Björgvin Hugi Ragnarsson · Valur
Brynjar Kári Gunnarsson · Fjölnir
Garðar Kjartan Norðfjörð · Fjölnir
Hilmir Arnarson · Fjölnir
Jóhannes Ómarsson · Valur
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Sigurður Rúnar Sigurðsson · Stjarnan
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þ.
Týr Óskar Pratiksson · Stjarnan
Veigar Örn Svavarsson · Tindastóll
Þórður Freyr Jónsson · ÍA

Fréttir
- Auglýsing -