spot_img
HomeFréttir12 manna landslið Íslands sem mætir Slóvakíu

12 manna landslið Íslands sem mætir Slóvakíu

 

Valið hefur verið 12 manna landslið kvenna sem leikur gegn Slóvakíu ytra komandi laugardag. Leikurinn er annar tveggja sem að liðið leikur í lokum þessarar undankeppni Evrópumótsins. Líklegt þykir að hópurinn breytist svo eitthvað fyrir seinni leikinn gegn Portúgal.

 

Landslið Íslands gegn Slóvakíu:
Berglind Gunnarsdóttir – Snæfell · 6 landsleikir
Emelía Ósk Gunnarsdóttir – Keflavík · Nýliði
Gunnhildur Gunnarsdóttir – Snæfell · 25 landsleikir
Hallveig Jónsdóttir – Valur · 3 landsleikir
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · 14 landsleikir
Ingunn Embla Kristínardóttir – Grindavík · 7 landsleikir
Pálína María Gunnlaugsdóttir – Snæfell · 35 landsleikir
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan · 35 landsleikir
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir – Keflavík · 1 landsleikur
Sandra Lind Þrastardóttir – Horsholms 79’ers, Danmörku · 9 landsleikir
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Skallagrímur · 42 landsleikir
Thelma Dís Ágústsdóttir – Keflavík · Nýliði
 
Aðrir leikmenn í æfingahóp sem mögulega koma inn í seinni leiknum hér heima eru:
Birna Valgerður Benónýsdóttir – Keflavík · Nýliði
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir – Valur · 2 landsleikir
Ragnheiður Benónísdóttir – Skallagrímur · Nýliði

 

Fréttatilkynning KKÍ
 

Fréttir
- Auglýsing -