Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið 12 manna leikmannahópa sína fyrir Norðurlandamót 2022.
Hér fyrir neðan má sjá undir 18 ára lið stúlkna sem fer á Norðurlandamót, en mögulega verður liðinu breytt fyrir Evrópumót á vegnum FIBA seinna í sumar.
U18 stúlkna:
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Emma Hrönn Hákonardóttir · Fjölnir
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Jana Falsdóttir · Haukar
K. Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Rannveig Guðmundsdóttir · Paterna, Spáni
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Sara Líf Boama · Valur
Gígja Rut Gautadóttir · Þór Þorlákshöfn