spot_img
HomeFréttir12 manna hópur undir 18 ára stúlkna

12 manna hópur undir 18 ára stúlkna

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið 12 manna leikmannahópa sína fyrir Norðurlandamót 2022.

Hér fyrir neðan má sjá undir 18 ára lið stúlkna sem fer á Norðurlandamót, en mögulega verður liðinu breytt fyrir Evrópumót á vegnum FIBA seinna í sumar.

U18 stúlkna:
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Emma Hrönn Hákonardóttir · Fjölnir
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Jana Falsdóttir  · Haukar
K. Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri
Rannveig Guðmundsdóttir · Paterna, Spáni
Krista Gló Magnúsdóttir · Njarðvík
Sara Líf Boama · Valur
Gígja Rut Gautadóttir · Þór Þorlákshöfn

Fréttir
- Auglýsing -