spot_img
HomeFréttir12 manna hópur undir 16 ára stúlkna

12 manna hópur undir 16 ára stúlkna

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið 12 manna leikmannahópa sína fyrir Norðurlandamót 2022.

Hér fyrir neðan má sjá undir 16 ára lið stúlkna sem fer á Norðurlandamót, en mögulega verður liðinu breytt fyrir Evrópumót á vegnum FIBA seinna í sumar.

U16 stúlkna
Anna Katrín Víðisdóttir · Hrunamenn
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Díana Björg Guðmundsdóttir · Aþena
Dzana Crnac · Njarðvík
Erna Ósk Snorradóttir · Keflavík
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Heiður Hallgrímsdóttir · Haukar
Kristjana Mist Logadóttir · Stjarnan
Mathilda Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir
Sunna Hauksdóttir · Valur
Viktoría Lind Kolbrúnardóttir · Skallagrímur

Fréttir
- Auglýsing -