spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 202512 leikmanna lið Íslands klárt fyrir æfingaleiki gegn Svíþjóð - 4 nýliðar...

12 leikmanna lið Íslands klárt fyrir æfingaleiki gegn Svíþjóð – 4 nýliðar í hópnum

Íslenska kvennalandsliðið er haldið af stað til Södertalje í Svíþjóð þar sem það mun leika tvo æfingaleiki gegn Svíþjóð nú á föstudag og laugardag, en leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EuroBasket 2025.

Leikirnir ytra verða í beinu vefstreymi og með lifandi tölfræði.

Hérna verður hægt að horfa á leik föstudagsins

Hér fyrir neðan má sjá hópinn sem Benedikt Guðmundsson þjálfari þeirra valdi fyrir verkefnið.

Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29

Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11

Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6

Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7

Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16

Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði

Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16

Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10

Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði

Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5

Sara Líf Boama · Valur · Nýliði

Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði

Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson

Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -