Ísland mætir Georgíu kl. 16:00 að íslenskum tíma á morgun í lokaleik sínum í undankeppni HM 2023. Til þess að komast uppfyrir Georgíu í riðlinum og tryggja sig á lokamótið þarf Ísland að vinna leikinn og gera það með fleiri stigum heldur en Georgía vann þá heima í Laugardalshöllinni í nóvember síðastliðnum, 85-88.
Samkvæmt vefmiðli FIBA hefur Georgía staðfest hvaða 12 leikmenn það verða sem leika fyrir hönd þeirra gegn Íslandi, en engin breyting er á hópnum sem þeir stilltu upp í 8 stiga sigri liðsins gegn Hollandi á fimmtudaginn.
Fyrir utan liðið af hóp þeirra eru þeir Ilia Londaritze Kavkasia í Georgíu og George Korsantia sem leikur fyrir Gostivar í Makedóníu. Flestir eru leikmenn þeirra á mála hjá liðum í Georgíu eða 6 af 12. Þó eru þeirra lykilmenn leikmenn liða á Ítalíu og á Spáni, þar sem Thaddus McFadden leikur fyrir Murcia og Giorgi Shermadini fyrir Tenerife í ACB deildinni á Spáni og Tornike Shengelia fyrir Virtus Bologna á Ítalíu.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða 12 leikmenn Georgíu mæta íslenska liðinu í leik dagsins:
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á síðunni okkar. Með því að nota síðuna okkar samþykkir þú notkun vafraköku.
Þessi vefsíða notar vafrakökur
Vefsíður geyma vafrakökur til að auka virkni og sérsníða upplifun þína. Þú getur stjórnað stillingum þínum, en að loka fyrir sumar vafrakökur getur haft áhrif á afköst og þjónustu síðunnar.
Essential cookies enable basic functions and are necessary for the proper function of the website.
Name
Description
Duration
Cookie Preferences
This cookie is used to store the user's cookie consent preferences.
30 days
Statistics cookies collect information anonymously. This information helps us understand how visitors use our website.
Marketing cookies are used to follow visitors to websites. The intention is to show ads that are relevant and engaging to the individual user.