spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla11 leikmenn sem Run & Gun leggur til að lið Bónus deildar...

11 leikmenn sem Run & Gun leggur til að lið Bónus deildar karla losi sig við

Út er kominn nýjasti þátturinn af Run and Gun með fyrrum þjálfaranum og fjölmiðlamógulnum Máté Dalmay.

Með Máté í þessum síðasta þætti eru Gunnar Bjartur Huginsson Álftnesingur og stuðningsmaður Vals Steinar Aronsson.

Upptökuna er hægt að nálgast hér á Spotify og þá er hægt að horfa á þáttinn á YouTube hér fyrir neðan, en í honum er meðal annars farið yfir sviðið í Bónus deild karla.

Eitt af því sem farið er yfir er hvaða leikmenn liðin í Bónus deild karla ættu að losa sig við yfir hátíðirnar. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem farið er yfir listann, en hér fyrir neðan má sjá hann uppfærðan.

Líkt og sjá má á honum hafa einhver lið þegar skipt út leikmönnum á honum, t.a.m. er Jordan Williams farinn frá Keflavík og þá hefur Valur einnig skipt út Ladarien Griffin.

Fréttir
- Auglýsing -