
Á morgun verður 11. Apríl sem er svo sem ekki frásögufærandi nema hvað að þessi dagsetning var Grindvíkingum nokkuð minnug fyrir 13 árum síðan. En það var akkúrat 11. Apríl 1996 sem að Grindvíkingar tók sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil. Fróðlegt verður að fylgjast með hvort þeir nái að endurtaka leikinn á morgun, 11. Apríl.
11. apríl gæfur Grindvíkingum
Fréttir



