spot_img
HomeFréttir10 leikja sigurganga Jóhanns Þórs og Grindavíkur var stöðvuð í kvöld í...

10 leikja sigurganga Jóhanns Þórs og Grindavíkur var stöðvuð í kvöld í Garðabæ “Vantaði alla orku í okkur”

Í þriðja leik dagsins hafði Stjarnan betur gegn Grindavík í Umhyggjuhöllinni, 91-90 . Með sigrinum færist Stjarnan upp í 8. sæti deildarinnar á meðan að 10 leikja sigurganga Grindavíkur er á enda, en þeir eru eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -