spot_img
HomeFréttir10. flokkur KR tók silfrið á Scania Cup

10. flokkur KR tók silfrið á Scania Cup

Scania Cup í Svíþjóð er mót sem Íslendingar þekkja vel og nokkur lið þar hafa náð mögnuðum árangri. 10. flokkur KR fékk boð á Scania Cup þetta árið og voru KR-ingar ytra við keppni frá Skírdegi fram á annan í páskum.
 
 
Vesturbæingar áttu magnað mót en máttu sætta sig við silfrið eftir 60-51 ósigur gegn Fryshuset í úrslitaleiknum en lið Fryshuset er skipað innflytjendum í Svíþjóð og er verkefni þar sem innflytjendur stunda skóla og æfa körfubolta tvisvar sinnum á dag.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -