spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla1. deild karla: Menn reknir, færslur og barátta um sæti

1. deild karla: Menn reknir, færslur og barátta um sæti

Í þriðja hlaðvarpi okkar um 1. deild karla tímabilið 2018-2019 förum við yfir spárnar okkar fyrir janúar og nýjustu fréttir. Mike Smith tók pokann sinn hjá Sindra og Snæfell sótti sinn fyrsta sigur.

Við ræðum hvar liðin gætu endað í deildinni ásamt því að velta fyrir okkur mögulegum 2. deildar liðum sem gætu komið upp í 1. deildina á næsta tímabili. Að lokum spáum við fyrir um næstu leiki í deildinni og hvar styrkleikar liða liggja. Njótið vel!

Umsjón: Helgi Hrafn Ólafsson og Axel Örn Sæmundsson

00:00:30 – Förum yfir spárnar frá því seinast og nokkra nýafstaðna leiki
00:06:45 – Óvænt úrslit: Þór Ak tapar tveimur í röð, Selfoss vinnur Hött
00:14:25 – Óvænt úrslit: Snæfell með fyrsta sigurinn gegn Sindra
00:18:15 – Fréttir: Mike Smith rekinn
00:20:40 – Staðan í deildinni rædd og möguleg lið upp úr 2. deildinni
00:26:15 – Spáð í spilin: Hvernig staðan gæti breyst fyrir lok tímabilsins
00:30:05 – Spáð í spilin: Allir leikir sem eftir eru í febrúar
00:37:00 – Hvar gætu óvænt úrslit dagað uppi?

Staðan í spánum:
Axel (A) – 8
Helgi (H) – 9

Spárnar fyrir 8. febrúar:
Snæfell-Höttur (AH)
(AH) Hamar-Sindri
(AH) Þór Ak.-Selfoss
(H) Vestri-Selfoss (A)

Spárnar fyrir 18. febrúar:
(AH) Fjölnir-Snæfell
(A) Selfoss-Vestri (H)
(AH) Höttur-Hamar
Sindri-Þór Ak. (AH)

Spárnar fyrir 22. febrúar:
(AH) Fjölnir-Selfoss
Snæfell-Hamar (AH)
(A) Þór Ak.-Höttur (H)

Fréttir
- Auglýsing -