spot_img
HomeFréttir1. deild karla í beinn í Live stat

1. deild karla í beinn í Live stat

20:09

{mosimage}

Nú eru í fullum gangi þrír leikir í 1. deild karla. Í Vodafone höllinni taka Valsmenn á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Í Hveragerði eru Laugdælir í heimsókn og á Flúðum eru Ísfirðingar í heimsókn. Allir leikirnir eru í beinni útsendingu á Live stat hjá KKÍ.

Hægt er að nálgast leikina hér.

[email protected]

Mynd: Sævar Logi

Fréttir
- Auglýsing -