
Fullt nafn: Tómas Hermannsson
Aldur: 34
Félag: Þór Akureyri.
Hjúskaparstaða: einn
Happatala: 5
Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar?
Föstudaginn 5 Apríl 1985, fyrir utan gömlu Heilsugæslustöðina í Ólafsvík.
Hver var fyrsta fyrirmyndin þín í körfunni?
Guðni Ólafur Guðnason, James Wourthy
Hverjir eru bestu íslensku leikmennirnir í karla og kvennaflokki frá upphafi?
Helena Sverrisdóttir, Jón Arnór Stefánsson
Besti erlendi leikmaðurinn sem leikið hefur á Íslandi?
Anatolij Kovtum, Tolja
Efnilegasti leikmaður landsins um þessar mundir?
Brynjar Þór Björnsson, Brilli.
Hver var fyrsti þjálfarinn þinn?
Þorvaldur G. Blöndal
Besti þjálfarinn á Íslandi í dag?
Hrafn Kristjánsson.
Uppáhals NBA leikmaðurinn þinn?
Adam Morrison
Besti leikmaður NBA deildarinnar frá upphafi?
Micheal Jordan
Hefur þú farið á NBA leik? Ef já, hvaða leik?
Nei, en ég sá USA í Belgrad 2004 og D.Wade var flottur á vellinum
Sætasti sigurinn á ferlinum?
Þeir hafa verið nokkrir man ekki neinn sérstakan en það er alltaf ljúft að koma
með sigur af Suðurnesjunum.
Sárasti ósigurinn?
Þeir hafa verið nokkrir man ekki neinn sérstakan en það er alltaf erfitt að
koma með tap af Suðurnesjunum.
Þín uppáhalds íþrótt að frátöldum körfubolta?
Hef gaman af flestum íþróttum, en golfið tekur við á sumrin
Með hvaða félögum hefur þú leikið?
Víking Ólafsvík, KR, Snæfell, KFÍ, Þór Akureyri
Uppáhalds:
kvikmynd: Old school
leikari: Morgan Freeman
leikkona: Jessica Simpson
bók: Leikjaskrá KKÍ var uppáhalds jólabókin mín lengi vel.
matur: Kjúlli
matsölustaður: Subway
lag: Tætum og tryllum (með klakabandinu)
hljómsveit: Klakabandið (the ice-band from Ólafsvík)
staður á Íslandi: Snæfellsnesið allt.
staður erlendis: Flestir staðir án sprengja.
lið í NBA: LA. Lakers
lið í enska boltanum: Man. Utd.
hátíðardagur: Páskar
alþingismaður: Magnús Stefánsson
Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki?
Gæti að næringu, svefni og hugarfari.
Hvort má læra meira af sigur- eða tapleikjum?
Það má læra af báðum
Furðulegasti liðsfélaginn?
Digitalinn (stp) ótrúlegur.
Besti dómarinn í IE-deildinni?
Simmi, (Sigmundur Herbertsson)
Erfiðasti andstæðingurinn?
Stóru kútarnir mínir: Balli, Frikki, Fanzi, Húni, Jón Orri og Hrafn killer.
Þín ráð til ungra leikmanna?
What mama don´t know, won´t hurt her. So you better rock out with your cock
out.



