spot_img
HomeFréttir1 á 1: Sandra Lind Þrastardóttir

1 á 1: Sandra Lind Þrastardóttir

Keflvíkingurinn Sandra Lind Þrastardóttir skoraðist ekki undan þegar Karfan.is bauð til hólmgöngu í 1 á 1. Sandra Lind er stödd í Rúmeníu þessa dagana með U18 ára landsliði Ísland í B-deild Evrópukeppninnar.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -