spot_img
HomeFréttir1 á 1: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir

1 á 1: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir

Næst á dagskrá hér í 1 á 1 á Karfan.is er nýkrýndur Íslands- og bikarmeistari Salbjörg Ragna Sævarsdóttir. Salbjörg lék með Laugdælum á þarsíðustu leiktíð í 1. deild kvenna og þá voru stórtitlarnir tveir vísast nokkuð fjarri huga hennar. Salbjörg borðar Corny fyrir leik en hún hefur leikið með Kormáki, Hamri, Laugdælum og nú síðast Njarðvík.
 
Fréttir
- Auglýsing -