spot_img
HomeFréttir1 á 1: Sá Jordan spila áður en hann hætti

1 á 1: Sá Jordan spila áður en hann hætti

15:30

{mosimage}
(Alda Leif í leik með Snæfell)

Að þessu sinni er ein besta körfuknattleikskona landsins Alda Leif Jónsdóttir í 1 á 1. Alda Leif sem lék lengst af með Stúdínum býr nú í Stykkishólmi og leikur með Snæfell og er það sjötta liðið sem hún spilar á ferli sínum. Alda Leif hefur leikið í Hollandi og Danmörku en mun spila í 1. deild kvenna í vetur.

Alda Leif 1 á 1.

mynd: Emil Örn Sigurðarson

Fréttir
- Auglýsing -