spot_img
HomeFréttir1 á 1: Laugarnesið uppáhalds staðurinn

1 á 1: Laugarnesið uppáhalds staðurinn

09:31

{mosimage}

Landsliðsmaðurinn Helgi Magnússon er í 1 á 1 þessa vikuna. Helgi gekk til liðs við KR fyrir skömmu eftir að hafa verið erlendis í fimm ár. Hann var í háskólanámi í Bandaríkjunum og svo lék hann síðasta vetur sem atvinnumaður í Sviss.

Helgi er mikill hvalreki á fjörur Íslandsmeistaranna og styrkir gott lið. Helgi er uppalinn KR-ingur og lék með hinum sterka 82 árgangi hjá KR. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn tímabilið 2001-02. Helgi er 1 á 1.

mynd: Stefán Helgi Valsson

Fréttir
- Auglýsing -