spot_img
HomeFréttir1 á 1: Larry Bird aðdáandi

1 á 1: Larry Bird aðdáandi

17:32

{mosimage}
(Lóa Dís á Landsmótinu)

Lóa Dís Másdóttir gekk nýlega til liðs við Keflavík. Hún hefur leikið með Kormáki frá Hvammstanga og í síðasta vetur lék hún einnig með Breiðablik í Iceland Express-deild kvenna á lánssamningi. Hún er einn efnilegasti leikmaður landsins og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands.

Lóa dís er í 1 á 1.

Fréttir
- Auglýsing -