Fullt nafn: Margrét Kara Sturludóttir
Aldur: 19 ára
Félag: Keflavík/Elon Phoenix
Hjúskaparstaða: Á lausu
Happatala: 9
Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar? 5 ára í Ljónagryfjunni.
Hver var fyrsta fyrirmyndin þín í körfunni? Pabbi (Sturla Örlygsson)
Hverjir eru bestu íslensku leikmennirnir í Iceland Express-deild karla og kvenna og 1. deild karla? Kvenna – Pálína Gunnlaugsdóttir og Signý Hermannsdottir. Karla – Brenton Birmingham. 1.deild karla – Haukur Helgi Palsson
Efnilegasti leikmaður landsins um þessar mundir? – Sigurður Dagur Sturluson
Hver var fyrsti þjálfarinn þinn? – Júlíus Valgeirsson
Besti þjálfarinn á Íslandi í dag? – Ágúst Björgvinsson
Uppáhals NBA leikmaðurinn þinn? – Lebron James og Charles Barkley
Besti leikmaður NBA deildarinnar í dag? – Lebron James
Hefur þú farið á NBA leik? Ef já, hvaða leik? Nei
Sætasti sigurinn á ferlinum? – Íslandsmeistaratitillinn 2008
Sárasti ósigurinn? – Úrslitin á móti Haukum 2006
Þín uppáhalds íþrótt að frátöldum körfubolta? – Fótbolti
Með hvaða félögum hefur þú leikið? – Njarðvík, Keflavík og Elon Phoenix
Uppáhalds:
kvikmynd: Armageddon
leikari: Bruce Willis og Denzel Washington
leikkona: Charlize Theron
bók: The Secret
matur: Mömmu matur
matsölustaður: Veitingastaðurinn Tabas
lag: World’s Greatest
staður á Íslandi: Heima
staður erlendis: Karabíska hafið
lið í NBA: Lakers
lið í enska boltanum: Liverpool
hátíðardagur: Jólin-aðfangadagur
alþingiskona: Þorgerður Katrín
heimasíða: Karfan.is
Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki? – Ég slaka á og gef mér tíma til að hugsa og undirbý mig vel og vandlega líkamlega.
Hvort má læra meira af sigur- eða tapleikjum? Bæði
Furðulegasti liðsfélaginn? …
Besti dómarinn í IE-deildinni? – Simmi (Sigmundur Már Herbertsson)
Erfiðasti andstæðingurinn? – Ég
Þín ráð til ungra leikmanna? – Endurtekning leiðir til árangurs. You have to have passion. Love the Game!
(Spurning frá Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem var síðast í 1 á 1)
Hvað finnst þér um handbolta? – Skemmtileg íþrótt!
Að hverju viltu spyrja þann sem verður næst í 1 á 1? – Á deildin eftir að breytast mikið eftir að erlendu leikmennirnir hafa allir verið sendir heim?