Jón Arnór Stefánsson er komin heim úr atvinnumennsku og var að sjálfsögðu til í 1 á 1 við okkur hér hjá Karfan.is Fróðlegar staðreyndir koma fram í þessu viðtali eins og skemmtilegt viðurnefni sem Jón hefur gefið félaga sínum úr landsliðinu og einnig kemur fram að kappinn bíður spenntur eftir framhaldi af kvikmyndum Lord of the Rings. Sjá má viðtalið með því að smella hér.
1 á 1: Jón Arnór
Fréttir



