
Fullt nafn: Jón Arnór Stefánsson
Aldur: 26
Félag: KR
Happatala: 9
Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar? 9 ára, á Lækjaborg playground(LA)
Hver var fyrsta fyrirmyndin þín í körfunni? Steinar Kaldal, Snorri B Jónsson, Finnur Vilhjálms, Eyþór, Ingi Vilhjálms, Guðmundur Magnússon.
Hverjir eru bestu íslensku leikmennirnir í Iceland Express-deild karla og kvenna og 1. deild karla?
Hildur og Páll Scholes Vilbergsson.
Besti erlendi leikmaðurinn sem leikur í Iceland Express-deild karla og kvenna og 1. deild karla?
Kobbi(USA) og Helgi(Tyrkland), pass á konurnar
Efnilegasti leikmaður landsins um þessar mundir?
Þeir eru nokkrir hjá FSU sem mér finnst vera mjög efnilegir. Baldur Ólafs er líka að koma með efnilegt comeback!
Hver var fyrsti þjálfarinn þinn? Ingi og Rafn
Besti þjálfarinn á Íslandi í dag? Benni og Ingi
Uppáhals NBA leikmaðurinn þinn? Jordan
Besti leikmaður NBA deildarinnar í dag? Lebron
Sætasti sigurinn á ferlinum? Allir sætir
Sárasti ósigurinn? Man ekki
Þín uppáhalds íþrótt að frátöldum körfubolta? Gaman að spila fótbolta
Með hvaða félögum hefur þú leikið? Fram, KR, Napolí, Trier, Dallas, Rome, Valencia, St. Pétursborg
EÐA ?
Kók eða Pepsí ? Kók
Dallas eða Roma ? Dallas
Eggert eða Óli ? Stefanía og Íris
Steve Nash eða Jakob Sigurðarson ? Jakob
Duran Duran eða Wham? Duran Duran
ManUtd eða Liverpool ? Liverpool!
Borat eða Ali G ? Borat
Nike eða Adidas ? Nike
Íslenskur hestur eða Sebrahestur ? Íslenski
Uppáhalds:
kvikmynd: Lord of The Rings myndirnar, er enn að bíða eftir framhaldi.
leikari: Sean Penn, Edward Norton
leikkona: Ólafía Hrönn
bók: Óbærilegur léttleiki tilverunnar
matur: Ítalskur
matsölustaður: Nobu
hljómsveit: Sveittir Gangaverðir
staður á Íslandi: Þingvellir
staður erlendis: California
lið í NBA: Bulls
lið í enska boltanum: Liverpool
hátíðardagur: Jól
alþingismaður: pass
alþingiskona: pass
heimasíða: karfan.is
Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki? Hvíld, einbeiting og afslöppun, góður matur og sterkt kaffi.
Hvort má læra meira af sigur- eða tapleikjum? Það má læra helling af hvoru tveggja. Það á að einblína á það jákvæða og halda áfram, allt spurning um sjálfstraust.
Furðulegasti liðsfélaginn? Gregor Fucka sá skrítnasti sem ég hef komist í kynni við. Nökkvi Már er stórfurðulegur líka, svo veit maður aldrei hvar maður hefur Pál Scholes Vilbergsson.
Besti dómarinn í IE-deildinni? Simmi
Erfiðasti andstæðingurinn? Ég sjálfur
Þín ráð til ungra leikmanna? Elska sportið
Hvað finnst þér um handbolta? Hrifinn af handbolta
Að hverju viltu spyrja þann sem verður næst í 1 á 1?
Heldur þú að Guðmundur Magnússon hafi fæðst með þennan líkama, eða er þetta standslaus vinna?



