spot_img
HomeFréttir1 á 1: Friðrik Hreinsson

1 á 1: Friðrik Hreinsson

 
Heimabruggaður í Síkinu á Sauðarkróki, við ráðumst ekkert á garðinn þar sem hann er lægstur og fáum Friðrik ,,Stjörnubana” Hreinsson út á völlinn og í rimmu við okkur á Karfan.is í 1 á 1. Friðrik er ,,púllari” eins og svo margir aðrir Íslendingar og á um sárt að binda þessi misserin sökum fylgispektar sinnar við liðið.
Ekki ómerkari menn en t.d. Páll Kolbeinsson og Valur Ingimundarson höfðu áhrif á kappann á uppvaxtarárunum. Sjáum hvernig fer… Friðrik Hreinsson vs. Karfan.is í 1 á 1
 
Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski: Friðrik stal tveimur stigum í Ásgarði á dögunum með lokaþrist gegn Stjörnunni.
Fréttir
- Auglýsing -