Undir 18 ára drengjalið Íslands mun mæta Írlandi kl. 14:30 að íslenskum tíma á Evrópumótinu í Skopje í Makedóníu. Leikurinn er upp á 11. sæti mótsins og mun vera lokaleikur Íslands á mótinu þetta árið.
Undir 18 ára drengjalið Íslands mætir Írlandi í beinni útsendingu hér kl. 14:30
Fréttir