Tveir nýliðar í hóp Íslands í æfingaferð til Ítalíu
Íslenska landsliðið mun á morgun fara með 14 leikmanna hóp til Ítalíu til að leika tvo æfingaleiki, en ferðin er hluti af undirbúningi liðsins fyrir lokamót EuroBasket. Æfingamótið sem Ísland tekur þátt í heitir Trentino Cup, en ásamt Íslandi eru þar heimamenn í Ítalíu, Senegal og Pólland. Ísland mætir Ítalíu í fyrri leik á laugardag … Continue reading Tveir nýliðar í hóp Íslands í æfingaferð til Ítalíu
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed