Það er nóg af partýi eftir

Stjarnan hafði betur gegn Tindastóli í Umhyggjuhöllinni í kvöld í öðrum leik úrslita Bónus deildar karla, 103-74 Staðan í einvíginu því jöfn 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Tölfræði leiks Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Garðabæ.