Stjarnan hafði betur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls

Stjarnan lagði Íslandsmeistara Tindastóls í dag í æfingaleik í Varmá í Mosfellsbæ. Stjarnan var með tögl og haldir í upphafi og leiddu með 18 stigum þegar liðin héldu til búningsherbergja í hálfleik. Íslandsmeistararnir áttu þó nokkuð betri seinni hálfleik, þar sem þeir þó náðu ekki að vinna forskotið alveg niður og fór svo að lokum … Continue reading Stjarnan hafði betur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls