Skotklukkan: Ólafur Ingi Styrmisson

Næst er Skotklukkan komin að leikmanni Regis Rangers í bandaríska háskólaboltanum Ólafi Inga Styrmissyni. Ólafur hélt vestur um haf í háskólaboltann fyrir yfirstandandi tímabil frá Keflavík í Subway deildinni þar sem hann hafði leikið eitt tímabil, en með Regis hefur hann verið fljótur að stimpla sig inn, fór beint í byrjunarlið þeirra og er að … Continue reading Skotklukkan: Ólafur Ingi Styrmisson