spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSemja við þrjá leikmenn

Semja við þrjá leikmenn

Þór Akureyri heldur áfram að bæta í hóp sinn fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla, en í dag tilkynnti félagið samninga við þrjá nýja leikmenn.

Tveir af þeim eru Axel Arnarsson og Eiríkur Jónsson. Báðir eru þeir ungir og efnilegir leikmenn, en Axel kemur úr Tindastóli á meðan Eiríkur kemut til Akureyrar frá Skallagrími.

Þá hefur félagið samið við Pietro Ballarini sem er 21 árs ítalskur bakvörður sem kemur til liðsins frá akademíu Lions í Emilia Romagna í heimalandinu.

Fréttir
- Auglýsing -