Run and Gun með Máté Dalmay – Álftanes

Út er kominn fimmti þáttur af Run and gun í stjórn þjálfarans og fjölmiðlamannsins Máté Dalmay. Þátturinn mun koma út jafnt og þétt fram að móti og alla miðvikudaga tímabilið 25/26. Í fjórða þættinum er farið yfir Álftanes, en Máté til halds og trausts í honum eru Brjánsi og Fannar Ingi, harðir Álftnesingar. Þátturinn er … Continue reading Run and Gun með Máté Dalmay – Álftanes