spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaNá Stólarnir aftur að komast yfir í Síkinu?

Ná Stólarnir aftur að komast yfir í Síkinu?

Einn leikur fer fram í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í kvöld.

Tindastóll tekur á móti Stjörnunni í Síkinu í þriðja leik liðanna, en staðan í einvíginu er 1-1.

Fyrsta leik seríunnar vann Tindastóll heima í Síkinu í spennandi leik. Annan leik liðanna vann Stjarnan svo nokkuð örugglega á heimavelli sínum í Umhyggjuhöllinni.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Leikur dagsins

Bónus deild karla – Úrslit

Tindastóll Stjarnan – kl. 19:15

(Einvígið er jafnt 1-1)

Fréttir
- Auglýsing -