spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaMyndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar í fimmta skiptið

Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar í fimmta skiptið

Haukar tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í fimmta skipti.

Liðið lagði Njarðvík með minnsta mun mögulegum, 92-91, í oddaleik í Ólafssal.

Þóra Kristín fyrirliði Hauka var að leik loknum valin verðmætasti leikmaður lokaúrslitanna, en hún var gjörsamlega frábær fyrir lið Íslandsmeistaranna í einvíginu á báðum endum vallarins.

Ljósmyndari Körfunnar Gunnar Jónatansson var á staðnum og náði þessum frábæru myndum af leiknum.

Hérna er meira um leikinn

Hér má sjá fleiri myndir

Fréttir
- Auglýsing -