Ísland tekur á móti Bretlandi kl. 16:45 á morgun í Laugardalshöll í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2027. Í fyrsta leik keppninnar vann íslenska liðið frækinn sigur gegn Ítalíu úti í Tortona og geta þeir því með sigri á morgun tryggt sér efsta sæti riðils síns fram yfir áramót, en næsti leikjagluggi keppninnar er … Continue reading Miðar á leikinn gegn Bretlandi rjúka út – Enn nokkrir miðar lausir, en búist er við fullri Laugardalshöll
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed