spot_img
HomeFréttirLangar þig að spila körfubolta í High School í Bandaríkjunum?

Langar þig að spila körfubolta í High School í Bandaríkjunum?

Þann 23. og 24. ágúst mun Soccer and Education standa fyrir sýningarleikjum fyrir bandarískan high school körfubolta í Dalhúsum.

Þann 23. ágúst verða það 13 til 15 ára drengir og 24. ágúst 16 til 18 ára drengir.

    Dagurinn samanstendur af leikjum sem high school þjálfarar frá Bandaríkjunum þjálfa. Síðan verða fundarherbergi sett upp fyrir þjálfara til að hittast og ræða ferlið að komast að í slíkum skóla við foreldra og leikmenn.

    Dagarnir eru fyrir öll getustig, það kostar 5000 kr. að taka þátt og inní því verði er innifalinn bolur.

    Skráðu þig með QR kóðanum eða hafðu samband við Soccer and Education USA fyrir frekari upplýsingar.

    Fréttir
    - Auglýsing -