spot_img
HomeFréttirKR Íslandsmeistarar í 12. flokki kvenna

KR Íslandsmeistarar í 12. flokki kvenna

KR urðu á dögunum Íslandsmeistarar í 12. flokki kvenna eftir 2-0 sigur gegn Haukum í úrslitaeinvígi.

Rebekka Rut Steingrímsdóttir var valin leikmaður úrslitakeppninnar í 12. flokki kvenna en hún hún var með rúm 34 framlagsstig að meðaltali í leikjunum tveimur.

KR lýkur því keppni í 12. flokki kvenna með þrjá titla, deildar, bikar og Íslandsmeistaratitil á tímabilinu.

Hér fyrir ofan má sjá mynd af liði KR með þjálfara sínum Herði Unnsteinssyni.

Í færslu KR hér að neðan má nálgast frekari umfjöllun og tölfræði úrslitaleikjanna.

Fréttir að úrslitum yngri flokka má senda á [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -