Keflavík áfram í 8 liða úrslit VÍS bikarsins án þess að leika í 16 liða

Keflavík mun fara áfram í 8 liða úrslit VÍS bikarkeppni kvenna þar sem að ungmennalið sama félags hefur gefið leik þeirra í 16 liða úrslitunum. Tilkynnir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í kvöld. Leikur liðanna átti að fara fram kl. 14:00 á morgun, en ljóst er að ekkert verður af honum og verður aðallið þeirra … Continue reading Keflavík áfram í 8 liða úrslit VÍS bikarsins án þess að leika í 16 liða