Jóhann: Þurfum að vera stærri og meiri

Valur lagði Grindavík nokkuð örugglega í N1 höllinni í kvöld í þriðja leik úrslita Subway deildar karla, 80-62. Eftir leikinn er staðan 2-1 í einvíginu og dugir Val því sigur í næsta leik til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Tölfræði leiks Víkurfréttir spjölluðu við Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í N1 höllinni. Viðtal birt … Continue reading Jóhann: Þurfum að vera stærri og meiri