Jóhann Þór sagðist ekki viss hvort hann myndi halda áfram með Grindavíkurliðið “Við sjáum bara hvað verður”

Valur lagði Grindavík í N1 höllinni í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla, 80-73. Titillinn er sá fjórði í sögu félagsins. Fyrstu tvo unnu þeir áður en fyrirkomulag úrslitakeppni var sett á laggirnar, 1980, 1983, en seinni tvo nú á síðustu þremur tímabilum, 2022 og 2024. Tölfræði leiks Víkurfréttir spjölluðu við Jóhann Þór Ólafsson … Continue reading Jóhann Þór sagðist ekki viss hvort hann myndi halda áfram með Grindavíkurliðið “Við sjáum bara hvað verður”