Ísland mætir Bretlandi í umspili á Evrópumótinu í beinni útsendingu hér kl. 12:30

Undir 18 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Vilníus í Litháen. Í dag kl. 12:30 að íslenskum tíma mun liðið leika lokaleik sinn á mótinu gegn Bretlandi. Vinni þær leikinn enda þær í 5. sæti mótsins. Hérna er heimasíða mótsins Hér má finna beint vefstreymi frá leiknum