Ingvar sagðist hættur með Haukaliðið eftir tapið gegn Stjörnunni “Leyfi félaginu að tilkynna næsta þjálfara”

Stjarnan lagði Hauka í Ólafssal í kvöld í oddaleik í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna, 73-75. Með sigrinum tryggði Stjarnan sér sæti í undanúrslitum, þar sem liðið mun mæta bikar- og deildarmeisturum Keflavíkur. Tölfræði leiks Ingvar Guðjónsson þjálfari Hauka var eðlilega svekktur að leik loknum, en hann sagðist þó vera stoltur af sínum stelpum: … Continue reading Ingvar sagðist hættur með Haukaliðið eftir tapið gegn Stjörnunni “Leyfi félaginu að tilkynna næsta þjálfara”