spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÍ efstu deild eftir 44 ára fjarveru

Í efstu deild eftir 44 ára fjarveru

Oddaleikur úrslita fyrstu deildar karla fór fram í kvöld.

Með sigri í spennandi leik gegn Hamri í Laugardalshöll náði Ármann að tryggja sig upp í Bónus deildina.

Þrátt fyrir að eiga einn Íslandsmeistaratitil 1976 hefur Ármann ekki verið í deild þeirra bestu síðan 1981, eða í 44 tímabil.

Karlalið Ármanns mun því ná að fylgja kvennaliði félagsins, sem tryggði sig einnig upp í efstu deild með því að sigra fyrstu deildina

Hérna er heimasíða deildarinnar

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla – Úrslit

Ármann 90 – 85 Hamar

(Ármann vann 3-2)

Ármann: Cedrick Taylor Bowen 23/8 fráköst, Jaxson Schuler Baker 20/15 fráköst, Adama Kasper Darboe 16/7 fráköst/8 stoðsendingar, Arnaldur Grímsson 15/10 fráköst, Frosti Valgarðsson 15/7 fráköst, Magnús Dagur Svansson 2, Þorkell Jónsson 0, Frank Gerritsen 0, Valur Kári Eiðsson 0, Kári Kaldal 0, Jakob Leifur Kristbjarnarson 0, Jóel Fannar Jónsson 0.


Hamar: Fotios Lampropoulos 23/8 fráköst, Jaeden Edmund King 21/8 fráköst, Jose Medina Aldana 16/10 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 11/5 stoðsendingar, Lúkas Aron Stefánsson 8/4 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 4/5 fráköst, Daníel Sigmar Kristjánsson 2, Kristófer Kató Kristófersson 0, Egill Þór Friðriksson 0, Birkir Máni Daðason 0, Atli Rafn Róbertsson 0, Arnar Dagur Daðason 0.

Fréttir
- Auglýsing -