Helvíti margt sem þarf að laga

Stjarnan var í kvöld meistari meistaranna eftir sigur gegn Val á heimavelli sínum í Ásgarði í Garðabæ, 90-89. Tölfræði leiks Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara bikarmeistara Vals eftir leik í ÞG verk höllinni.