spot_img
HomeFréttirHélt jómfrúarræðu sína á Alþingi

Hélt jómfrúarræðu sína á Alþingi

Framkvæmdastjóri KKÍ Hannes Sigurbjörn Jónsson undirritaði drengskarparheiti og tók sæti á Alþingi Íslands fyrir helgina.

Hannes er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, en hann kemur inn á þing fyrir fyrsta sæti flokksins í kjördæminu Örnu Láru Jónsdóttur.

Í gær hélt Hannes svo jómfrúarræðu sína á Alþingi, en það er fyrsta ræðan sem þingmaður heldur á þinginu. Eðlilega var íþrótahreyfingin honum ofarlega í huga. Nýtti hann tækifærið til þess að undirstrika mikilvægi hreyfingarinnar, mikilvægi sjálfboðaliða og benda á þann góða árangur sem Ísland hefur náð í íþróttum. Ræðu Hannesar má í heild lesa hér fyrir neðan.

Hérna er myndband af ræðunni

Fréttir
- Auglýsing -