Kvennalið Þórs Akureyri leitar að metnaðarfullum og efnilegum leikmönnum fyrir tímabilið í 1. deild kvenna og auglýsti eftir þeim á samfélagsmiðlum fyrr í dag.
Samkvæmt færslu þeirra mun liðið vera leita að leikmönnum sem félagið vill gefa tækifæri, raunverulegan spilatíma, góðan stuðning og öflugt umhverfi til að vaxa sem leikmenn og einstaklingar.
Hafi leikmenn áhuga er þeim bent að hafa samband við félagið í skilaboðum.