Ert þú á leiðinni til Katowice?

Íslenska landsliðið mun komandi fimmtudag 28. ágúst hefja leik á lokamóti EuroBasket 2025 í Katowice í Póllandi. Margir stuðningsmenn liðsins eru á leiðinni með til Póllands til þess að styðja liðið, en mótið er þriðja lokamótið sem liðið kemst á á síðustu tíu árum og myndast hefur hefð fyrir að liðið sé vel stutt þrátt … Continue reading Ert þú á leiðinni til Katowice?