spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaDaníel Andri spenntur fyrir að taka við KR ,,Sá stærsti á landinu"

Daníel Andri spenntur fyrir að taka við KR ,,Sá stærsti á landinu”

KR tilkynnti í dag að félagið hefði samið við Daníel Andra Halldórsson um að þjálfa meistaraflokk kvenna hjá félaginu ásamt yngri flokkum.

Samningur KR við Daníel Andra er til næstu tveggja ára, en hann kemur til félagsins frá Þór Akureyri.

Karfan hitti Daníel á Meistaravöllum nú í dag og ræddi við hann um hvort valið hafi verið erfitt, því búi sem hann taki við hjá félaginu og hvað liðið þurfi að gera til þess að styrkja hóp sinn fyrir nýliðaárið í Bónus deild kvenna.

Fréttir
- Auglýsing -