ÍR hefur framlengt samninga sína við Berglindi Sigmarsdóttur fyrir komandi tímabil í fyrstu deild kvenna. Berglind er 28 ára bakvörður sem að upplagi er úr Breiðablik, en þá hefur hún einnig áður leikið fyrir Stjörnuna.
Berglind áfram í Skógarselinu
Fréttir