spot_img
HomeFréttirÁsta Júlía fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi "Ekkert ólíkar okkur"

Ásta Júlía fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi “Ekkert ólíkar okkur”

Undir 20 ára lið kvenna mun mæta Tékklandi kl. 10:00 í dag miðvikudag 10. júlí í fyrri leik 8 liða úrslita Evrópumótsins í Búlgaríu. Leikurinn hefst kl. 10:00 og verður í beinni vefútsendingu.

Hérna er hægt að horfa á leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Sófíu spjallaði við Ástu Júlíu Grímsdóttur aðstoðarþjálfara Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi.

Fréttir
- Auglýsing -