Grindavík hefur fengið félagaskipti fyrir Björgvin Hafþór Ríkharðsson fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla. Björgvin Hafþór kemur til Grindavíkur frá Skallagrími í fyrstu deildinni, en ásamt þeim hefur hann leikið fyrir Tindastól, ÍR, Fjölni áður, en 2019 til 2022 var hann á mála hjá Grindavík síðast.
Aftur til Grindavíkur
Fréttir